Fara í innihald

Notandi:Acme~iswiki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Í augnablikinu kýs ég að vera eingöngu undir notandanafninu acme. Þetta er afar sniðugt verkefni sem gaman er að koma að og mun ég reyna eftir því sem tíminn leyfir að skjóta inn einni og einni grein. Flestar koma þær líklega til með að tengjast mínum áhugasviðum sem eru flest tæknilegs eðlis og jafnvel eitthvað tengt veiðum eða útiveru.

Acme er nafnorð og þýðir hápunktur, hámark, hástig eða fullkomnun. Acme kemur einnig beint úr Grísku. Í grískri goðafræði var dís er hét Acme. Áður fyrr var Acme notað sem gerfi fyrirtækjanafn í kennslubókum fyrir viðkiptaskóla.

Sears notaði Acme sem vörumerki uppúr 1900 m.a. á steðja. Warner Brothers virðast síðan hafa tekið nafnið frá Sears og notað það á póstverslun í teiknimyndunum um Wile E. Coyote og Road Runner

Ein útskýring sem hefur heyrst á Acme er sem skamstöfun fyrir "A Company Manufacturing Everything".

Uppáhalds...

[breyta | breyta frumkóða]
  • ...orð: Nymphomaniac
  • ...drykkur: Guinness

Breytt bætt eða lagað

[breyta | breyta frumkóða]