Fara í innihald

Norðfjörður

Hnit: 65°08′42″N 13°42′03″V / 65.14499°N 13.70093°V / 65.14499; -13.70093
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Norðfjarðarsveit)

65°08′42″N 13°42′03″V / 65.14499°N 13.70093°V / 65.14499; -13.70093

Fyrir fjörðinn á Ströndum, sjá Norðurfjörður.
Viðfjörður (vinstri), Hellisfjörður (miðja) og Norðfjörður (hægri).

Norðfjörður er fjörður á Austfjörðum, við hann er bærinn Neskaupstaður. Hann er 4 km langur, 2 km þar sem hann er breiðastur, og er nyrstri fjörðurinn í Norðfjarðarflóa. Norðanmegin eru há fjöll, sunnanmegin eru þau lægri og brött nærri sjónum.[1]

Fyrir norðan er Mjóifjörður, fyrir sunnan eru Hellisfjörður og Viðfjörður. Dreifbýli Norðfjarðar heitir Norðfjarðarsveit.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, 1990