Niturflokkur er efnaflokkur í lotukerfinu sem inniheldur frumefnin nitur, fosfór, arsen, antímon, bismút og óstöðuga geislavirka tilbúna efnið moskóvín.