Antímon

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
  Arsen  
Tin Antímon Tellúr
  Bismút  
Efnatákn Sb
Sætistala 51
Efnaflokkur Málmungur
Eðlismassi 6697,0 kg/
Harka 3,0
Atómmassi 121,76 g/mól
Bræðslumark 903,78 K
Suðumark 1860 K
Efnisástand
(við staðalaðstæður)
Fast efni
Lotukerfið

Antímon er frumefni með efnatáknið Sb (Latína: Stibium) og er númer 51 í lotukerfinu.

Þetta er málmungur sem er til í fjórum samsætum. Stöðugasta samsæta antímons er eins og bláhvítur málmur. Gult og svart antímon eru óstöðugir málmleysingjar. Antímon er notað til eldvarna, í málningu, postulín, glerung, gúmmí og í margar tegundir málmblanda.

  Þessi efnafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.