Fara í innihald

Niklas Luhmann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Niklas Luhmann

Niklas Luhmann (fæddur 8. desember 1927 - látinn 6. nóvember 1998) var áhrifamikill þýskur félagsfræðingur.

Samskipti eru kjarni í kenningum Luhmanns þar sem félagskerfum er lýst sem samskiptum og kerfi er skilgreint sem mörkin milli kerfisins og umheimsins, mörk sem liggja utan um óendanlega flókinn og óskipulagðan ytri heim þar sem það einkennir innri hluti kerfisins að þar er flókið kerfi einfaldað, samskipti innan kerfis virka með því að velja takmarkað magn af upplýsingum til að nota utan kerfisins.

Luhmann notar hugtakið kerfi yfir nánast allt, kerfi með starfsemi eins og markaðskerfi, heilbrigðiskerfi, stjórnmálakerfi. Hann vinnur með þrjár tegundir kerfa en það eru lífræn kerfi, sálræn kerfi og félagskerfi þar sem sálræn kerfi byggja á meðvitund en félagskerfi á samskiptum.

Helstu verk[breyta | breyta frumkóða]

  • 1982: Liebe als Passion: Zur Codierung von Intimität (Á ensku. 1984 Love as Passion)
  • 1984: Soziale Systeme / Social Systems
  • 1988 - 1997: A book series: Die ... der Gesellschaft (The ... of Society, e.g. Politics, Religion, Science, ...)
  • 1997: Die Gesellschaft der Gesellschaft (The Society of Society)