Fara í innihald

Nicolai

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristinn Nicolai (listamannsnafn: Nicolai) (fæddur 1959) er íslenskur myndlistarmaður. Stíl hans hefur verið lýst sem barrokk og ról. [1]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Barrokk og ról; grein í Morgunblaðinu 1989
  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.