Fara í innihald

Nick Leeson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nick Leeson (f. 25. febrúar 1967) er fyrrum verðbréfasali. Eftirlitslaus verslun hans með afleiður leiddi til hruns elsta fjárfestingabanka Bretlands, Barings-banka, árið 1995.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.