Nick Leeson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Nick Leeson (f. 25. febrúar 1967) er fyrrum verðbréfasali. Eftirlitslaus verslun hans með afleiður leiddi til hruns elsta fjárfestingabanka Bretlands, Barings-banka, árið 1995.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.