New York Yankees

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
New York Yankees
Einkennismerki New York Yankees
New York Yankees
Deild East Division, Ameríkudeild, MLB
Stofnað 1901 (flutti til New York-borgar árið 1903)
Saga Ameríkudeild (1901 –nú)

East Division (1969 –nú)

Leikvangur Yankee Stadium
Staðsetning Bronx, New York
Litir liðs Dökkblár og hvítur
         
Eigandi Yankee Global Enterprises LLC
Formaður Brian Cashman
Þjálfari Joe Girardi
Titlar 27 World Series titlar
Heimasíða

New York Yankees er hafnaboltalið frá Bronx í New York-borg. Liðið leikur í austurriðli Ameríkudeildar MLB. Heimaleikvangur liðsins heitir Yankee Stadium. Sá völlur var tekinn í notkun árið 2009 sem arftaki eldri leikvangs sem bar sama nafn. Liðið er sigursælasta lið MLB-deildarinnar með 27 World Series-titla að baki og 40 Ameríkudeildarsigra.