Fara í innihald

Netsamfélag

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Netsamfélag er vefsíða þar sem fólk getur haft samskipti við annað fólk í gegnum fréttabréf, síma, tölvupóst eða annað skilaboðakerfi eða spjallkerfi í staðinn fyrir að hafa samband augliti til auglitis. Samfélagsmiðlar eins og MySpace og Facebook eru dæmi um netsamfélög.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.