Nesjavallavirkjun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nesjavallavirkjun

Nesjavallavirkjun er 120 MW jarðvarmavirkjun í eigu Orkuveitu Reykjavíkur. Framkvæmdir hófust árið 1987 en orkuverið var formlega tekið í notkun 29. september 1990.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]