Nemendafélag
Útlit
Nemendafélag er félag nemenda sem hefur mismunandi tilgang eftir félögum. Sum nemendafélög hafa þann tilgang að vera rödd nemenda hjá skólastjórn og tengiliður skólastjórnar við nemendur á meðan önnur gera sitt besta til að skipuleggja skemmtilega viðburði fyrir nemendur. Oft eru nemendafélög með sín eigin tímarit eða sinn eigin miðil, dæmi er Beneventum frá NFMH.
Nemendafélög halda oft böll, útilegur og góðgerðavikur.