Negus

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Negus (eþíópíska: nigūś, amharíska: nigūs; sbr. tígrinja: negāš) er titill konungs (og stundum undirkonungs) í Eþíópíu og Erítreu. Eþíópíukeisari var titlaður nəgusä nägäst sem merkir „konungur konunganna“.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.