Fara í innihald

Nauthvalur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nauthvalur (nauthveli eða fjósi) er hvortveggja samheiti búrhvals, en einnig hvalur í þjóðtrú sem seiðir kýr til sín í hafið með bauli sínu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.