Fara í innihald

Nauðþurftir lífvera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Nauðþurftir lífvera eru orka, fæða, vatn og súrefni, þær þurfa að eiga sér heimkynni og þeim verður að vera kleift að halda líkamshita sínum innan ákveðinna marka.

  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.