Namur
Útlit

Namur er borg á Vallandi í Belgíu. Hún er höfuðstaður Namursýslu og héraðsins Vallands. Vallandsþing er í borginni. Hún stendur við ármót Sambre og Meuse. Íbúar eru um 175 þúsund.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Namur.