Nagoya

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nagoya

Nagoya er stærsta borgin í Chūbu-héraði í Japan. Hún er þriðja stærsta borg Japans með þriðja fjölmennasta stórborgarsvæði landsins, Chūkyō-stórborgarsvæðið. Íbúar eru um 2,3 milljónir. Hún stendur á suðurströnd Honshu við Kyrrahafið. Nagoya er höfuðborg Aichi-umdæmis. Hún er ein af stærstu hafnarborgum Japans ásamt Tókýó, Ósaka, Kobe, Yokohama, Chiba og Kitakyushu.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.