Nafn mitt er Rauður
Útlit
(Endurbeint frá Nafn mitt er rauður)
Höfundur | Orhan Pamuk |
---|---|
Þýðandi | Árni Óskarsson |
Tungumál | Íslenska þýtt úr tyrknesku |
Útgefandi | Mál og menning |
ISBN | ISBN 9789979330066 |
Nafn mitt er Rauður (tyrkneska: Benim Adim Kirmizi) er tyrknesk skáldsaga eftir Orhan Pamuk gefin út 1998. Skáldsagan fjallar um smámyndamálara í Ottómanaveldinu árið 1591 og átti þátt í að gera Pamuk heimsþekktan skáldsagnahöfund sem leiddi til nóbelsverðlauna í bókmenntum árið 2006.