Naðurkollur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Naðurkollur

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ætt: Munablómaætt (Boraginaceae)
Ættkvísl: Slönguhöfuð (Echium)
Tegund:
Naðurkollur (E. vulgare)

Tvínefni
Echium vulgare
L.

Naðurkollur (fræðiheiti: Echium vulgare[1]) er einær jurt til einblómga jurt af munablómaætt, ættuð frá Evrasíu, en hefur breiðst víða út. Hún ber stök blá blóm í uppréttum skúf. Hæðin er 30 til 80 sm.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Echium vulgare L. | COL“. www.catalogueoflife.org. Sótt 1. apríl 2024.
  Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.