Fara í innihald

NBA Live

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

NBA Live er tölvuleikjasería sem gefin var út af EA Sports. Serían, Fyrsti leikurinn í seríunni, NBA Live 95,[1] kom út árið 1994 og var arftaki NBA Playoffs og NBA Showdown seríanna.

Eftir aldamótin varð NBA Live undir í samkeppninni við aðal keppinaut sinn í NBA 2K leikjaseríunni. Síðasta útgáfan til þessa er NBA Live 19 sem kom út árið 2018. Eftir að bæði NBA Live 20 og NBA Live 21 var aflýst hefur ekki komið nein yfirlýsing frá EA um það hvort fleiri leikir muni vera gefnir út í seríunni.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Joe Blenkle (14. desember 1994). „Not enough basketball? Try EA's 'NBA Live 95'. The Folsom Telegraph (enska). bls. A15. Sótt 24. nóvember 2024 – gegnum Newspapers.com.Einkennismerki opins aðgangs
  2. Michael Straw (17. ágúst 2022). „Has NBA Live Come To An End?“. Sports Gamers Online (enska). Sótt 24. nóvember 2024.