Nýja Litlabeltisbrúin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Nýja Litlabeltisbrúin

Nýja Litlabeltisbrúin er 1,7 km löng og 44 metra há hengibrú yfir Litlabelti milli Jótlands og Fjóns í Danmörku. Brúin er sex akreina vegbrú sem var reist þar sem Gamla Litlabeltisbrúin frá 1935 annaði ekki vaxandi bílaumferð eftir því sem leið á 20. öldina. Framkvæmdir við brúna hófust árið 1965 og hún var vígð 21. október 1970.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.