Núllvigur
Útlit
(Endurbeint frá Núllvektor)
Núllvigur eða núllvektor (einnig með ákveðnum greini núllvigurinn og núllvektorinn) er vigur (0, 0, …, 0) í evklíðsku rúmi með stærðina núll, en óskilgreinda stefnu. Núllvigur hefur hnitin 0,0,...,0, t.d. í (í þrívíðu rúmi).
Núllvigurinn er oftast táknaður með eða 0 eða einfaldlega 0.