Næræta

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Næræta er einhver sem reynir að borða eingöngu mat sem framleiddur er í næsta nágrenni og hefur ekki verið fluttur um langa leið. Þessi lífstíll byggir á aukinni meðvitund um umhverfisáhrif okkar og kröfunni um sjálfbærni. Nærætur skilgreina nágrenni sitt með mismunandi hætti; sumir miða við 100 mílna geisla (160km) meðan aðrir skilgreina svæðið á annan hátt. Matjurtagarðar í þéttbýli og bændamarkaðir eru lykilþættir í þróun þessa lífstíls.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur sem ekki hefur verið settur í undirflokk. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina, eða með því að flokka hana betur.