Fara í innihald

Bogsýrena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Næfursýrena)
Bogsýrena
西蜀丁香 xi shu ding xiang
Syringa komarowii subsp. reflexa
Syringa komarowii subsp. reflexa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Syringa
Tegund:
S. komarowii

Tvínefni
Syringa komarowii
C.K.Schneid.
Samheiti
  • Syringa glabra (C.K.Schneid.) Lingelsh.
  • Syringa reflexa C.K.Schneid.
  • Syringa sargentiana C.K.Schneid.

Bogsýrena (fræðiheiti Syringa komarowii) er lauffellandi runni af smjörviðarætt, upprunninn frá mið-Kína. Greinar bogsýrenu eru gráleitar og útsveigðar. Blöðin eru aflöng og oddhvöss, dökkgræn að ofan en grágræn og lóhærð á neðri hlið. Blómin eru í skúfum rauðleit að utan en næstum hvít að innan.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.