Bogsýrena

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Næfursýrena)
Jump to navigation Jump to search
Bogsýrena
西蜀丁香 xi shu ding xiang
Syringa komarowii subsp. reflexa
Syringa komarowii subsp. reflexa
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
(óraðað) Asterids
Ættbálkur: Varablómabálkur (Lamiales)
Ætt: Smjörviðarætt (Oleaceae)
Ættkvísl: Syringa
Tegund:
S. komarowii

Tvínefni
Syringa komarowii
C.K.Schneid.
Samheiti
  • Syringa glabra (C.K.Schneid.) Lingelsh.
  • Syringa reflexa C.K.Schneid.
  • Syringa sargentiana C.K.Schneid.

Bogsýrena (fræðiheiti Syringa komarowii) er lauffellandi runni af smjörviðarætt, upprunninn frá mið-Kína. Greinar bogsýrenu eru gráleitar og útsveigðar. Blöðin eru aflöng og oddhvöss, dökkgræn að ofan en grágræn og lóhærð á neðri hlið. Blómin eru í skúfum rauðleit að utan en næstum hvít að innan.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.