Næfurþinur
Útlit
Næfurþinur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Abies squamata Masters |
Abies squamata er sígrænt tré í þallarætt. Þessi þinur er algengur í suðaustur Tíbethásléttunni (Kína) frá 3200 metrum upp í trjálínu í 4400 metrum yfir sjávarmáli. Hann er ríkjandi í norðurhlíðum og vex oft með, Picea balfouriana. Ríkisskógarhögg var hömlulaust til skógarhöggsbanns 1998, en þá var búið að minnka skógana umtalsvert. Skógrækt eftir bannið einkennist af greni, þar sem Abies squamata hættir til stofnrots (stem rot) og þar með sniðgenginn af ríkisstofnunum (Ryavec & Winkler 2009). Undirgróður er aðallega tegundir af Rhododendron. Tíbetar á svæðinu kalla hann "bollo", en það er orð sem er bæði yfir þin og greni.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- Conifer Specialist Group 1998. Abies squamata[óvirkur tengill]. 2006 IUCN Red List of Threatened Species. Downloaded on 10 July 2007.
- Ryavec, Karl & Winkler, Daniel 2009. Logging Impacts to Forests in Tibetan Areas of Southwest China. A Case Study from Ganze Prefecture Based on 1998 Landsat TM Imagery. In: Himalaya - Journal of the Association for Nepal & Himalayan Studies 2006, vol. 26.1: 38-45. link: http://mushroaming.com/sites/default/files/Ryavec%20Winkler%203-2009.pdf
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Næfurþinur.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Abies squamata.