Fara í innihald

Náttúrumyndun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Náttúrumyndun er atburður eða fyrirbæri sem ekki er af mannavöldum, þótt atburðurinn geti haft áhrif á menn (eins og bakteríur, öldrun, náttúruhamfarir). Dæmi um náttúrumyndun eru til dæmis eldgos eða veður.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.