Námsumsjónarkerfi

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Námsumsjónarkerfi er hugbúnaður til að setja upp og hafa umsjón með námskeiðum, halda utan um námsmat og námsferil nemenda, miðla kennslu og námsefni, og hýsa umræður. Námsumsjónarkerfi eru notuð í skólum og af stórfyrirtækjum.

Helstu námsumsjónarkerfi í notkun í dag eru Blackboard Learn, Canvas og Moodle.