Fara í innihald

Síkjamari

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Myriophyllum alterniflorum)

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Steinbrjótsbálkur (Saxifragales)
Ætt: Maraætt (Haloragaceae)
Ættkvísl: Myriophyllum
Tegund:
M. alterniflorum

Tvínefni
Myriophyllum alterniflorum
DC.
Samheiti

Myriophyllum montanum Martr.
Myriophyllum alterniflorum var. americanum Pugsley

Blómöx á síkjamara

Síkjamari (fræðiheiti: Myriophyllum alterniflorum) er hávaxin vatnajurt. Hann er algengur í vatnsfylltum skurðum og síkjum.[1][2]

Það er síkjamari sem veldur rauðum lit á Rauðavatni á sumrin. Síkjamarinn er ein af algengustu vatnaháplöntum í grunnum stöðuvötnum á Íslandi.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Síkjamari (Myriophyllum alterniflorum)“. Náttúrufræðistofnun Íslands. Afrit af upprunalegu geymt þann 22. júlí 2019. Sótt 30. september 2019.
  2. „Flóra Íslands Flóran Blómplöntur“. www.floraislands.is. Sótt 30. september 2019.
  3. „Hvað er þetta rauða sem er á Rauðavatni í Reykjavík?“. Vísindavefurinn. Sótt 30. september 2019.
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.