Fara í innihald

Mykjuflugur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Scathophagidae
Karlkyns mykjufluga (Scathophaga stercoraria)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríkið (Animalia)
Fylking: Liðdýr (Arthropoda)
Flokkur: Skordýr (Insecta)
Ættbálkur: Tvívængjur (Diptera)
Undirættbálkur: Eiginlegar flugur (Brachycera)
Undirgeiri: Calyptratae
Yfirætt: Muscoidea
Ætt: Mykjuflugur (Scathophagidae)

Mykjuflugur (skítflugur eða skarnflugur) (fræðiheiti: Scathophagidae) er lítil ætt flugna. Nafn þeirra er ekki réttnefni nema fyrir nokkrar tegundir ættarinnar, þekktust af þeim S. stercoraria sem er ein algengasta flugan á norðurhveli jarðar.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.