Muse (stuttskífa)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Muse er fyrsta smáskífa bresku rokkhljómsveitarinnar Muse sem kom út í mars, 1998. Hún var tekin upp í Sawmills hljóðverinu í Cornwall og aðeins 999 merkt afrit framleidd. Þar sem að hún er sjaldgjöf selst hún öðru hvoru á eBay á himunháu verði.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.