Matthew Bellamy
Útlit
(Endurbeint frá Matt Bellamy)
Matthew Bellamy | |
---|---|
Upplýsingar | |
Fæddur | 9. júní 1978 |
Uppruni | Cambridge, England |
Störf | Söngvari og lagahöfundur |
Ár virkur | 1992 – í dag |
Stefnur | Öðruvísi Rokk Hart Rokk Listrokk |
Hljóðfæri | gítar píanó hljómborð |
Útgáfufyrirtæki | Warner Bros. Records Eastwest Records Mushroom Helium 3 |
Samvinna | Muse |
Matthew James Bellamy (fæddur 9. júní 1978 í Cambridge á Englandi) er aðalsöngvari, gítarleikari og píanóleikari rokksveitarinnar Muse.