Mount Robson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mount Robson.

Mount Robson er hæsta fjallið í kanadísku Klettafjöllunum. Fjallið er á vernduðu svæði; Mount Robson Provincial Park í Bresku Kólumbíu og er 3954 metrar á hæð.