Fara í innihald

Mors

Hnit: 56°47′24″N 8°44′43″V / 56.79000°N 8.74528°V / 56.79000; -8.74528
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

56°47′24″N 8°44′43″V / 56.79000°N 8.74528°V / 56.79000; -8.74528

Kort sem sýnir legu Mors
Fyrir greinina um stafrófið, sjá Mors (stafróf)

Mors eða Morsø (hefur verið kölluð Mársey á íslensku) er eyja í Danmörku í Limafirði milli Salling og Thy. Svæðið er 363,31 km² og íbúarfjöldi er 20.975 (2014).

Mors tengist Thy í norðvestri og Salling í suðaustri um Sallingsunds- brúna. Ferja gengur frá Thy frá Neessund og til Hanherred frá Feggesund. Höfuðstaður Mors er Nykøbing.

Bæir á Mors

[breyta | breyta frumkóða]
 • Bjergby
 • Erslev
 • Flade
 • Fredsø
 • Frøslev
 • Hvidbjerg
 • Karby
 • Lødderup
 • Nykøbing
 • Redsted
 • Sejerslev
 • Sillerslev
 • Sundby
 • Sønder Dråby
 • Tæbring
 • Tødsø
 • Vester Assels
 • Vils
 • Ørding
 • Øster Assels
 • Øster Jølby
  Þessi landafræðigrein sem tengist Danmörku er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.