Morgan Freeman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Morgan Freeman
Academy Award-winning actor Morgan Freeman narrates for the opening ceremony (26904746425) (cropped) 3.jpg
Upplýsingar
Fæddur1. júní 1937 (1937-06-01) (85 ára)
Memphis
Ár virkur1964–nútið
MakiJeanette Adler-Bradshaw (1967–1979)
Myrna Colley-Lee (1984–2010)
Börn4

Morgan Freeman (fæddur 1. júní 1937 í Memphis í Tennessee) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er frægur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Driving Miss Daisy, The Shawshank Redemption, Unforgiven, Seven, Bruce Almighty, Million Dollar Baby og Invictus.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Morgan Freeman á Internet Movie Database

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.