Morgan Freeman

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Morgan Freeman árið 2006.

Morgan Freeman (fæddur 1. júní 1937) er bandarískur kvikmyndaleikari. Hann er frægur fyrir leik sinn í kvikmyndum á borð við Driving Miss Daisy, The Shawshank Redemption, Unforgiven, Seven, Bruce Almighty, Million Dollar Baby og Invictus.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist


  Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.