Mordviníska
Útlit
Mordviníska er þriðja stærsta mál hinnar úrölsku málaættar, eftir vitaskuld ungversku og finnsku, talað af um einni milljón manna í Mordviníu í Rússlandi þar sem það hefur opinbera stöðu. Rituð með kirilísku letri. Helstu mállýskur eru 2, moksja og ersía. Tilheyrir finnó-úgrísku grein úralskra mála.