Fara í innihald

Hvítfjall

Hnit: 45°50′01″N 06°51′54″A / 45.83361°N 6.86500°A / 45.83361; 6.86500
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Mont Blanc)
Hvítfjall
Hvítfjall og Dôme du Goûter
Hvítfjall og Dôme du Goûter
Hæð 4.805 metrar yfir sjávarmáli
Staðsetning Landamæri Frakklands og Ítalíu
Fjallgarður Alpafjöll

45°50′01″N 06°51′54″A / 45.83361°N 6.86500°A / 45.83361; 6.86500 Hvítfjall (franska Mont Blanc, ítalska Monte Bianco), á landamærum Frakklands og Ítalíu er hæsta fjall Alpanna og hæsta fjall í Vestur-Evrópu, 4.805 metrar á hæð. [1]

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. France's highest mountain Mont Blanc is shrinking BBC, 5/10 2023