Hvítfjall
(Endurbeint frá Mont Blanc)
Hvítfjall | |
![]() Hvítfjall og Dôme du Goûter | |
Hæð | 4.809 metrar yfir sjávarmáli |
Staðsetning | Landamæri Frakklands og Ítalíu |
Fjallgarður | Alpafjöll |
Hvítfjall (franska Mont Blanc, ítalska Monte Bianco), á landamærum Frakklands og Ítalíu er hæsta fjall Alpanna og hæsta fjall í Vestur-Evrópu, 4.809 metrar á hæð.