Moncton

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Miðbær Moncton.

Moncton er stærsta borg Nýju-Brúnsvíkur í Kanada. Íbúar voru um 79.500 árið 2021 en um 170.000 búa á stórborgarsvæðinu.