Molineux Stadium
Útlit
Molineux | |
---|---|
Staðsetning | Wolverhampton, England |
Hnit | 52°35′25″N 2°07′49″V / 52.59028°N 2.13028°V |
Byggður | 1889 |
Opnaður | 1889 |
Endurnýjaður | 1978–79; 1991–1993; 2011–2012 |
Eigandi | Wolverhampton Wanderers F.C. |
Notendur | |
Wolverhampton Wanderers F.C. (1889–) | |
Hámarksfjöldi | |
Sæti | 32.050 |
Stærð | |
100 x 64 metrar |
Molineux Stadium er knattspyrnuvöllur í Wolverhampton í mið-Englandi. Hann er heimavöllur Wolverhampton Wanderers. Völlurinn var byggður árið 1889 sem gerir hann elsta völl landsins.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Fyrirmynd greinarinnar var „Molineux Stadium“ á ensku útgáfu Wikipedia. Sótt 20. maí 2019.