Module:WD-gildi/doc
Þetta er leiðbeiningar síða fyrir Module:WD-gildi
Þessi skrifta sækir og lagar til upplýsingar úr staðhæfingum (statements) frá Wikidata. Henni er ætlað til að vera notuð í sniðum þar sem koma fram upplýsingar um viðkomandi viðfangsefni.
Í grunninn tekur skriftan við tveimur ónefndum gildum. Í fyrsta gildið er sett eiginleikinn (t.d. P112) og ef áhugi er fyrir því að sækja upplýsingar frá öðrum hlut (item) þá er sett númer hans í seinna gildið (t.d. Q100). Annars er notaður sami hluturinn og er tengt við síðunna sem unnið er að. Skriftan sjálf sér um að setja upplýsingarnar á læsilegt form. Notkun: {{#invoke:WD-gildi|main|P112|Q100}}. Útkoma: (stofnandi Boston borgar í Bandaríkjunum).
Til dæmis:
- Tími er upphaflega á ISO sniði á Wikidata, en sýndur á forminu "mánaðardagur. mánuður ár" hér
- Hnit eru gefin upp á Wikidata með "E" (East) og "W" (West), en þetta er leiðrétt í "A" (Austur) og "V" (Vestur)
- Staðhæfingar með hlutum eða eiginleikum eru gefin sem auðkenni frá Wikidata, en eru sýnd hér með nafni þeirra
- Magntölur eru gefnar í tvennu lagi en eru sýndar hér saman
- Allar upplýsingar eru gefnar upp með breytingartengli á Wikidata í smáu letri, svo ekki fari á milli mála hvaðan upplýsingarnar koma
Fyrir þá sem vilja frá ákveðnar útkomur úr sniðinu eru fleiri möguleikar, þeir eru allir valkvæðir.
- Gildið "sérgreinir" (qualifier) sækir undirgildi undir staðhæfingunni. Þetta getur til dæmis verið útgáfudagsetningin á staðhæfingunni (þ.e.a.s upprunalegu heimildinni). Tilgreindur er eiginleikinn sem á við, t.d. P100.
- Gildið "timeformat" gefur þér færi á að setja dagsetningar á annað form. Nota þarf kóðana sem tilgreindir eru á Hjálp:Þáttunar_aðgerðir##time. Sjálfgefið er að gefa upp dagsetninguna á forminu dagur. mánaðarnafn ár.
- Gildið "delimiter" gefur þér færi á að setja eitthvað annað á milli staðhæfingar og sérgreinis en bil.
Sjá einnig
[breyta frumkóða]- Þáttunaraðgerðina {{#property:}}