Mo-Do

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fabio Frittelli (24. júlí 1966 - 6. febrúar 2013[1]), betur þekktur undir listamannaafninu Mo-Do, var ítalskur tónlistarmaður. Mo-Do semur teknótónlist á þýsku. Hann er þekktastur fyrir lagið Eins, Zwei, Polizei sem náði fyrsta sæti á þýskum, austurrískum og ítölskum vinsældarlistum.[2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. „Udine: Fabio Frittelli (Mo-Do) trovato morto nella sua abitazione". . (Udine20.it). 23. febrúar 2011. Skoðað 7. febrúar 2013.
  2. Hit Parade Italia
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.