Fara í innihald

Mo-Do

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Fabio Frittelli (24. júlí 1966 - 6. febrúar 2013[1]), betur þekktur undir listamannaafninu Mo-Do, var ítalskur tónlistarmaður. Mo-Do semur teknótónlist á þýsku. Hann er þekktastur fyrir lagið Eins, Zwei, Polizei sem náði fyrsta sæti á þýskum, austurrískum og ítölskum vinsældarlistum.[2]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. „Udine: Fabio Frittelli (Mo-Do) trovato morto nella sua abitazione“. Udine20.it. 23. febrúar 2011. Afrit af upprunalegu geymt þann 23. febrúar 2015. Sótt 7. febrúar 2013.
  2. Hit Parade Italia
  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.