Mlungu dalitsani Malaŵi
Útlit
Mlungu dalitsani Malaŵi (Guð blessi Malaví) er þjóðsöngur Malaví. Michael-Fredrick Paul Sauka (f. 1934) setti bæði saman tónverkið og textann og var það tekið upp árið 1964.
Mlungu dalitsani Malaŵi (Guð blessi Malaví) er þjóðsöngur Malaví. Michael-Fredrick Paul Sauka (f. 1934) setti bæði saman tónverkið og textann og var það tekið upp árið 1964.