Mjólkurjurtaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Mjólkurjurtaætt
Jólastjarna (Euphorbia pulcherrima) er vel þekkt tegund af mjólkurjurtaætt.
Jólastjarna (Euphorbia pulcherrima) er vel þekkt tegund af mjólkurjurtaætt.
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
(óraðað): Dulfrævingar (Angiospermae)
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Mjólkurjurtaætt (Euphorbiaceae)

Mjólkururtaætt eða vörtumjólkurætt (fræðiheiti Euphorbiaceae) er útbreidd ætt 209 ættkvísla tvíkímblöðunga. Innan ættarinnar eru tré, runnar og jurtir . Einkennisættkvíslin Euphorbia er þekkt fyrir afar fjölbreytt vaxtarform tegundanna, sem geta verið allt frá smáum þykkblöðungum til stórra trjáa. Til mjólkurjurtaættar teljast margar stofuplöntur svo sem koparblað (Acalypha), tígurskrúð (Codiaeum ) og flöskufótur (Jatropha).