Mizuno

Mizuno (stofnað árið 1906) er japanskt fyrirtæki sem framleiðir íþróttafatnað og aðrar íþróttavörur undir merkjum Mizuno. Höfuðstöðvar Mizuno eru í Osaka.
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- Company Profile Geymt 2011-07-22 í Wayback Machine Mizuno. Skoðað þann 24. nóvember 2010
