Mitch Hedberg
Útlit
Mitch Hedberg (24. febrúar 1968 – 29. mars 2005) var bandarískur uppistandari. Hedberg lést þarnn 29. mars árið 2005 úr of stórum skammti eiturlyfja, aðeins 37 ára að aldri[1].
Útgefið uppistand
[breyta | breyta frumkóða]- Strategic Grill Locations (Geisladiskur)
- Mitch All Together (Geisladiskur og DVD)
- Do You Believe in Gosh? (Geisladiskur)
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ „A Comic's Second Life, Despite a Deadly Overdose“. Sótt 17. maí 2010.