Minna-Hof (Skeiða- og Gnúpverjahreppi)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search


Minna-Hof er bær í Skeiða- og Gnúpverjahreppi. Jörðin er nokkuð landmikil og liggur meðfram Þjórsá. Nágrannabæir eru Þjórsárholt, Stóra-Hof og hluti sveitarfélagsins í Stóra-Hofi 2. Tún eru nytjuð frá Hæli 2 en einnig eru hross á bænum.