Minion

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mynd:Despicable-Me-Minions.jpg
Heklaðar útgáfur af gulum minion fígúrum frá myndinni Despicable Me

Minion er fylgismaður sem fylgir stjórnanda sínum og vinnur fyrir hann af mikilli hollustu. Minion er í tölvuteiknuðum þrívíddar teiknimyndasögum notað yfir gula litla kalla sem eru fylgismenn illmennis og urðu vinsælir með myndinni Despicable Me frá 2010. Væntanleg árið 2015 er myndin Minions.