Mini Israel

Mini Israel (מיני ישראל) er garður er staðsettur í Ayalon-dal, nálægt Latrun í Ísrael. Garðurinn er í laginu eins og Davíðstjarnan og hefur 385 módel sem eru til sýnis. Verslunarmiðstöð með sýningarsal er á svæðinu. Garðurinn opnaði árið 2002 og var formlega opnaður þann 7. apríl árið 2003.
Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Mini Israel.
- Mini Israel Geymt 2014-04-25 í Wayback Machine