Fara í innihald

Milojko Spajić

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Milojko Spajić
Милојко Спајић
Spajić árið 2023.
Forsætisráðherra Svartfjallalands
Núverandi
Tók við embætti
31. október 2023
ForsetiJakov Milatović
ForveriDritan Abazović
Persónulegar upplýsingar
Fæddur24. september 1987 (1987-09-24) (37 ára)
Pljevlja, Svartfjallalandi, Júgóslavíu
StjórnmálaflokkurEvrópa núna!
Börn1
HáskóliHáskólinn í Osaka
Háskólinn í Saitama
HEC Paris

Milojko Spajić (Pljevlja, 24. september 1987) er svartfellskur stjórnmálamaður og fjármálaverkfræðingur sem hefur starfað sem forsætisráðherra Svartfjallalands síðan í október 2023.[1]

Hann starfaði einnig sem fjármála- og félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Svartfjallalands og ríkisstjórn Zdravko Krivokapic frá 2020 til 2022.[2]

Spajić er forseti miðjuflokksins Evrópa núna.

Frá og með árinu 2025 er hann fjórði yngsti sitjandi ríkisstjórnarleiðtoginn í heiminum, á eftir Búrkínanum Ibrahim Traoré, Ekvadornum Daniel Noboa og Íslendingnum Kristrúnu Frostadóttur.

Hann útskrifaðist frá háskólanum í Osaka, Saitama háskólanum og HEC Paris.[3]

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Izabrana 44. Vlada, Spajić očekuje pun mandat
  2. Montenegro Elects First Government Without Djukanovic Party
  3. Qui est Milojko Spajić ?
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.