Fara í innihald

Milojko Spajić

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Milojko Spajić
Milojko Spajić
Fæddur24. september 1987 (1987-09-24) (36 ára)
Pljevlja
Menntunháskólanum í Osaka
Saitama háskólanum
HEC Paris

Milojko Spajić (Pljevlja, 24. september 1987) er svartfellskur stjórnmálamaður og fjármálaverkfræðingur sem hefur starfað sem forsætisráðherra Svartfjallalands síðan í október 2023.[1]

Hann starfaði einnig sem fjármála- og félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Svartfjallalands og ríkisstjórn Zdravko Krivokapic frá 2020 til 2022.[2]

Spajić er forseti miðjuflokksins Evrópa núna.

Frá og með 2024 er hann fjórði yngsti sitjandi ríkisstjórnarleiðtoginn í heiminum, á eftir Frakkanum Gabriel Attal, Búrkínanum Ibrahim Traoré og Ekvadornum Daniel Noboa.

Hann útskrifaðist frá háskólanum í Osaka, Saitama háskólanum og HEC Paris.[3]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Izabrana 44. Vlada, Spajić očekuje pun mandat
  2. Montenegro Elects First Government Without Djukanovic Party
  3. Qui est Milojko Spajić ?
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.