Milojko Spajić
Útlit
Milojko Spajić | |
---|---|
Милојко Спајић | |
![]() Spajić árið 2023. | |
Forsætisráðherra Svartfjallalands | |
Núverandi | |
Tók við embætti 31. október 2023 | |
Forseti | Jakov Milatović |
Forveri | Dritan Abazović |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 24. september 1987 Pljevlja, Svartfjallalandi, Júgóslavíu |
Stjórnmálaflokkur | Evrópa núna! |
Börn | 1 |
Háskóli | Háskólinn í Osaka Háskólinn í Saitama HEC Paris |
Milojko Spajić (Pljevlja, 24. september 1987) er svartfellskur stjórnmálamaður og fjármálaverkfræðingur sem hefur starfað sem forsætisráðherra Svartfjallalands síðan í október 2023.[1]
Hann starfaði einnig sem fjármála- og félagsmálaráðherra í ríkisstjórn Svartfjallalands og ríkisstjórn Zdravko Krivokapic frá 2020 til 2022.[2]
Spajić er forseti miðjuflokksins Evrópa núna.
Frá og með árinu 2025 er hann fjórði yngsti sitjandi ríkisstjórnarleiðtoginn í heiminum, á eftir Búrkínanum Ibrahim Traoré, Ekvadornum Daniel Noboa og Íslendingnum Kristrúnu Frostadóttur.
Hann útskrifaðist frá háskólanum í Osaka, Saitama háskólanum og HEC Paris.[3]