Bar (þrýstingur)
Útlit
(Endurbeint frá Millíbar)
Bar er mælieining fyrir þrýsting. Eitt bar er skilgreint sem 100.000 pasköl (Pa) eða 100 kílópasköl (kPa). Er lítið eitt minni en mælieiningin loftþyngd, sem er 101325 pasköl.
Loftþrýstingur var oftast áður gefinn í millibörum (mb) (einum þúsundasti úr bari), jafntgilt einu hektópaskali, sem er sú eining sem algengust er núorðið.