Mila Kunis

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Mila Kunis

Milena Markovna Kunis (Милена Маркοвна Кунис, Мілена Марківна Куніс; fædd 14. ágúst 1983) er bandarísk leikkona sem er þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttum á borð við That '70s Show og Family Guy.