Fara í innihald

Mika (söngvari)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mika
Mika árið 2022
Fæddur
Michael Holbrook Penniman Jr.

18. ágúst 1983 (1983-08-18) (41 árs)
Önnur nöfnMica/Mika Penniman
Ríkisfang
  • Bretland
  • Bandaríkin
Störf
  • Söngvari
  • lagahöfundur
  • leikari
Tónlistarferill
Ár virkur2006–í dag
Stefnur
Hljóðfæri
  • Rödd
  • hljómborð
  • píanó
Útgefandi
Vefsíðayomika.com Breyta á Wikidata

Michael Holbrook Penniman Jr. (f. 18. ágúst 1983), betur þekktur sem Mika, er söngvari og lagahöfundur. Hann fæddist í Beirút, Líbanon en ólst upp í París og London. Hann gaf út fyrstu stuttskífuna sína, Dodgy Holiday, árið 2006. Fyrsta breiðskífan hans, Life in Cartoon Motion, var gefin út árið eftir og seldist í meira en 8,3 milljón eintökum á heimsvísu. Fyrir hana fékk hann Brit-verðlaun og Grammy tilnefningu.[6] Af plötunni komst lagið „Grace Kelly“ efst á UK Singles Chart árið 2007.

Útgefið efni

[breyta | breyta frumkóða]

Breiðskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Life in Cartoon Motion (2007)
  • The Boy Who Knew Too Much (2009)
  • The Origin of Love (2012)
  • No Place in Heaven (2015)
  • My Name Is Michael Holbrook (2019)
  • Que ta tête fleurisse toujours (2023)

Stuttskífur

[breyta | breyta frumkóða]
  • Dodgy Holiday (2006)
  • Napster Live Session (2006)
  • HMV Live (2007)
  • Live in Cartoon Motion (2007)
  • iTunes Festival: London 2007 (2007)
  • Songs for Sorrow (2009)
  • iTunes Live: London Festival '09 (2009)
  • This Is the Sound of: Mika (2010)

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. Heather Phares. „Mika | Biography“. AllMusic. Sótt 18. júlí 2015.
  2. „Mika Returns: How the Glam-Pop Star Rejected Industry Standards to Make His Boldest Record Yet“. Billboard. 27. september 2019.
  3. „Single Review: Mika – 'Talk About You' – Renowned For Sound“.
  4. „Artists“. Universal Music. Afrit af upprunalegu geymt þann 29. maí 2015. Sótt 27. júní 2013.
  5. „Global Pop Phenomenon, MIKA, Releases Sophomore Album, We Are Golden, September 22“ (Press release). Business Wire. 14. júlí 2009. Sótt 27. júní 2013.
  6. „Brit Awards 2008: The winners“. BBC. Sótt 28. september 2014.
  Þetta æviágrip sem tengist tónlist er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.